Rihanna gerir sokka með mynd af sér Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2017 13:30 Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour
Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour