Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour