Kapphlaupið um miða á Úkraínuleikinn á miðvikudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 06:45 Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason fagna marki. Vísir/Getty Knattspyrnusambands Íslands tilkynnti í dag að miðasala á næsta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2018 hefjist á hádegi á miðvikudaginn kemur. Miðasala á leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM hefst miðvikudaginn 16. ágúst, klukkan 12:00 á hádegi. KSÍ segir frá þessu í frétt á heimasíðu sinni. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 5. september, kl. 18:45, á Laugardalsvelli og fer miðasalan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. Það hefur verið uppselt á síðustu keppnisleiki íslenska liðsins á Laugardalsvellinum og það má því búast við kapphlaupi um miðana nú sem fyrr. Eins og undanfarin ár verður boðið upp á barnaverð fyrir 16 ára og yngri sem er 50 prósent af fullu miðaverði. Hægt er að velja barnaverð í kaupferlinu. Mest er hægt að kaupa fjóra miða á hverja kennitölu. Samkvæmt miðaskilmálum KSÍ og Miða.is er með öllu óheimilt að nota aðgöngumiða frá KSÍ í markaðslegum tilgangi, eins og t.d. að gefa í leikjum á samfélagsmiðlum eða á öðrum miðlum. Verði einhver uppvís af slíku áskilur KSÍ sér rétt til að ógilda miðann.Verðin eru eftir farandi: Rautt svæði - 7.000 krónur Blátt svæði - 5.000 krónur Grænt svæði - 3.000 krónur Íslenska landsliðið á góðan möguleika á að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn en liðið er eins og er í öðru sæti riðilsins með jafnmörg stig en lakari markatölu en topplið Króatíu. Það eru síðan tvö stig í næstu lið sem eru Tyrkland og Úkraína. Leikurinn á móti Úkraínu er því gríðarlega mikilvægur fyrir íslenska liðið. Hér má sjá stöðuna í riðli Íslands. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Knattspyrnusambands Íslands tilkynnti í dag að miðasala á næsta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2018 hefjist á hádegi á miðvikudaginn kemur. Miðasala á leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM hefst miðvikudaginn 16. ágúst, klukkan 12:00 á hádegi. KSÍ segir frá þessu í frétt á heimasíðu sinni. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 5. september, kl. 18:45, á Laugardalsvelli og fer miðasalan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. Það hefur verið uppselt á síðustu keppnisleiki íslenska liðsins á Laugardalsvellinum og það má því búast við kapphlaupi um miðana nú sem fyrr. Eins og undanfarin ár verður boðið upp á barnaverð fyrir 16 ára og yngri sem er 50 prósent af fullu miðaverði. Hægt er að velja barnaverð í kaupferlinu. Mest er hægt að kaupa fjóra miða á hverja kennitölu. Samkvæmt miðaskilmálum KSÍ og Miða.is er með öllu óheimilt að nota aðgöngumiða frá KSÍ í markaðslegum tilgangi, eins og t.d. að gefa í leikjum á samfélagsmiðlum eða á öðrum miðlum. Verði einhver uppvís af slíku áskilur KSÍ sér rétt til að ógilda miðann.Verðin eru eftir farandi: Rautt svæði - 7.000 krónur Blátt svæði - 5.000 krónur Grænt svæði - 3.000 krónur Íslenska landsliðið á góðan möguleika á að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn en liðið er eins og er í öðru sæti riðilsins með jafnmörg stig en lakari markatölu en topplið Króatíu. Það eru síðan tvö stig í næstu lið sem eru Tyrkland og Úkraína. Leikurinn á móti Úkraínu er því gríðarlega mikilvægur fyrir íslenska liðið. Hér má sjá stöðuna í riðli Íslands.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira