Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour