Klæðumst regnbogalitunum í dag Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2017 07:30 Glamour/Getty Til hamingju með ástina! Nú er rétti dagurinn til að grafa eftir þessum litríku klæðum sem leynast í fataskápnum og fagna Gay Pride í Reykjavík með stæl. Hér eru götutískustjörnur sem eru óhræddar við liti og geta veitt okkur innblástur fyrir fataval dagsins! Njótið dagsins og helgarinnar kæru lesendur! Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Til hamingju með ástina! Nú er rétti dagurinn til að grafa eftir þessum litríku klæðum sem leynast í fataskápnum og fagna Gay Pride í Reykjavík með stæl. Hér eru götutískustjörnur sem eru óhræddar við liti og geta veitt okkur innblástur fyrir fataval dagsins! Njótið dagsins og helgarinnar kæru lesendur!
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour