Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2017 20:00 Kylie Jenner brosir breitt núna. Glamour/ Hin 21 árs gamla Kylie Jenner er heldur betur að verða stór í snyrtivörugeiranum með merki sínu Kylie Jenner Cosmetics. Merkið hefur verið á miklu flugi síðan það var stofnað fyrir tæpum tveimur árum síðan. Samkvæmt viðtali við WWD þá seldi Jenner sérstakan kassa af snyrtivörum í tengslum við afmælið sitt fyrir rúmlega einn milljarð íslenska króna á einum degi (!) og sömuleiðis svokallað Holiday set fyrir tæpa 2 milljarða (!!) íslenskra króna, á einum degi. Þetta eru engar smá sölutölur og eitthvað stóru snyrtivörurisarnir yrðu heldur betur ánægðir með. Það er greinilegt að þessi yngsta systir í Kardashian fjölskyldunni er með viðskiptavitið á hreinu og er byggja upp sitt eigið veldi. Did you enter the signed birthday box giveaway yet? Go to KylieCosmetics.com A post shared by Kylie Cosmetics (@kyliecosmetics) on Aug 9, 2017 at 6:51am PDT Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour
Hin 21 árs gamla Kylie Jenner er heldur betur að verða stór í snyrtivörugeiranum með merki sínu Kylie Jenner Cosmetics. Merkið hefur verið á miklu flugi síðan það var stofnað fyrir tæpum tveimur árum síðan. Samkvæmt viðtali við WWD þá seldi Jenner sérstakan kassa af snyrtivörum í tengslum við afmælið sitt fyrir rúmlega einn milljarð íslenska króna á einum degi (!) og sömuleiðis svokallað Holiday set fyrir tæpa 2 milljarða (!!) íslenskra króna, á einum degi. Þetta eru engar smá sölutölur og eitthvað stóru snyrtivörurisarnir yrðu heldur betur ánægðir með. Það er greinilegt að þessi yngsta systir í Kardashian fjölskyldunni er með viðskiptavitið á hreinu og er byggja upp sitt eigið veldi. Did you enter the signed birthday box giveaway yet? Go to KylieCosmetics.com A post shared by Kylie Cosmetics (@kyliecosmetics) on Aug 9, 2017 at 6:51am PDT
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour