Nú eru skólarnir að byrja hjá börnunum og margir sem þurfa að endurnýja fataskápinn. F&F býður upp á gott úrval af barnafötum á mjög góðu verði, og hafa þau undanfarið verið að endurbæta gæði. Sætar úlpur bæði á yngstu börnin og á þau eldri, sem og þægilegar og mjúkar joggingbuxur, sem er ekta fyrir skólann.