Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 20:45 Glamour/Skjáskot Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Algjörar neglur Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Algjörar neglur Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour