Í skapi fyrir hlébarðamunstur Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 11:22 Glamour, Glamour/Getty Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour