Perlur fyrir alla - alls staðar Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt Mest lesið Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour
Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt
Mest lesið Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour