Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 13:11 Frá sýningu Marc Jacobs í New York í Febrúar 2017 Glamour/Getty Marc Jacobs hefur gefið út herferðarmyndband við haust- og vetrarlínu sína. Sýningin fékk mikla góða athygli og var hún nokkuð frábrugðin öðrum, en Marc var augljósa undir áhrifum hip-hop senunnar á tíunda áratugnum, en einnig svipaði mikils til sjöunda áratugsins. Myndbandið er leikstýrt af Jesse Jenkins, og er skemmtilegur gamaldags bragur yfir myndbandinu. Ákveðnar konur sem eru alveg sama um hvað öðrum finnst, er nokkurn veginn tilfinningin sem maður fær þegar maður horfir á myndbandið. Hattarnir og sólgleraugun eru áberandi í línunni. Ætli þessi hattur verði aðalmálið í vetur? Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour
Marc Jacobs hefur gefið út herferðarmyndband við haust- og vetrarlínu sína. Sýningin fékk mikla góða athygli og var hún nokkuð frábrugðin öðrum, en Marc var augljósa undir áhrifum hip-hop senunnar á tíunda áratugnum, en einnig svipaði mikils til sjöunda áratugsins. Myndbandið er leikstýrt af Jesse Jenkins, og er skemmtilegur gamaldags bragur yfir myndbandinu. Ákveðnar konur sem eru alveg sama um hvað öðrum finnst, er nokkurn veginn tilfinningin sem maður fær þegar maður horfir á myndbandið. Hattarnir og sólgleraugun eru áberandi í línunni. Ætli þessi hattur verði aðalmálið í vetur?
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour