Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour