Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour