Blake Lively á forsíðu Glamour Ritstjórn skrifar 25. ágúst 2017 08:30 Myndir: Nathaniel Goldberg September-tölublað Glamour er komið út og það er engin önnur en ástsæla leikkonan Blake Lively sem prýðir forsíðuna. Lively er með sterkar skoðanir, en hún talar til dæmis um að konur í Hollywood þurfi að fá flóknari hlutverk og hvernig það er að ala upp tvær stelpur. Fjölmiðlar tala gjarnan um hina fullkomnu Blake Lively sem á hitt fullkomna líf, en við komumst að því að það er ekki rétt. Við fáum að kynnast Lively betur en hún er í viðtali í Glamour. ,,Þetta er áminning - um að það sem er sársaukafullt muni líða hjá. En þetta á líka við um það sem er fallegt, þegar þú veist að það mun líða hjá þá heldur þú í það. Njóttu þessara stunda," segir Lively meðal annars í viðtalinu. Ásamt viðtalinu við Lively, er September-blaðið ein risastór trendbiblía sem nær yfir 50 blaðsíður, þar sem farið er yfir alla helstu tískustrauma sem þú þarft að hafa á hreinu í vetur. Einnig eru ferskir myndaþættir sem tískuáhugafólk má ekki missa af. Snyrtivörurnar, heimili og hönnun eru á sínum stað í glæsilegu tölublaði sem enginn má láta framhjá sér fara. Glamour er farið af stað til áskrifenda og á leiðinni í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér. Nathaniel GoldbergNathaniel Goldberg Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour
September-tölublað Glamour er komið út og það er engin önnur en ástsæla leikkonan Blake Lively sem prýðir forsíðuna. Lively er með sterkar skoðanir, en hún talar til dæmis um að konur í Hollywood þurfi að fá flóknari hlutverk og hvernig það er að ala upp tvær stelpur. Fjölmiðlar tala gjarnan um hina fullkomnu Blake Lively sem á hitt fullkomna líf, en við komumst að því að það er ekki rétt. Við fáum að kynnast Lively betur en hún er í viðtali í Glamour. ,,Þetta er áminning - um að það sem er sársaukafullt muni líða hjá. En þetta á líka við um það sem er fallegt, þegar þú veist að það mun líða hjá þá heldur þú í það. Njóttu þessara stunda," segir Lively meðal annars í viðtalinu. Ásamt viðtalinu við Lively, er September-blaðið ein risastór trendbiblía sem nær yfir 50 blaðsíður, þar sem farið er yfir alla helstu tískustrauma sem þú þarft að hafa á hreinu í vetur. Einnig eru ferskir myndaþættir sem tískuáhugafólk má ekki missa af. Snyrtivörurnar, heimili og hönnun eru á sínum stað í glæsilegu tölublaði sem enginn má láta framhjá sér fara. Glamour er farið af stað til áskrifenda og á leiðinni í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér. Nathaniel GoldbergNathaniel Goldberg
Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour