Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2017 22:30 Stoffel Vandoorne á McLaren-Honda bílnum. Vísir/Getty McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. „Ég er afar ánægður með að liðið hafi nú formlega tilkynnt að ég muni aka bíl þess á næsta ári vegna þess að það gerir mér kleift að einbeita mér betur að seinni helmingin míns fyrsta tímabils í Formúlu 1. Nú hef ég bara því starfi að sinna að ná sem mestu út úr bílnum mínum, verkfræðingum og öllu öðru í kringum mig,“ sagði Vandoorne. Hann þarf þá ekki á meðan að einbeita sér að pólitíkinni sem oft einkennir ökumannsmarkaðinn í Formúlu 1. „Eins og allir nýliðar hefur hann þurft að læra margt á fyrri helmingi fyrsta tímabils síns í Formúlu 1. Við höfum mikla trú á honum og hann verður betri og betri. Liðsfélagi hans [Fernando Alonso] er erfiður keppinautur, það er vansagt raunar, vegna þess að hann er sennilega sá besti í íþróttinni í dag. Við erum sannfærð um að Stoffel muni ná frábærum árangri með okkur í framtíðinni,“ sagði Eric Boullier. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. „Ég er afar ánægður með að liðið hafi nú formlega tilkynnt að ég muni aka bíl þess á næsta ári vegna þess að það gerir mér kleift að einbeita mér betur að seinni helmingin míns fyrsta tímabils í Formúlu 1. Nú hef ég bara því starfi að sinna að ná sem mestu út úr bílnum mínum, verkfræðingum og öllu öðru í kringum mig,“ sagði Vandoorne. Hann þarf þá ekki á meðan að einbeita sér að pólitíkinni sem oft einkennir ökumannsmarkaðinn í Formúlu 1. „Eins og allir nýliðar hefur hann þurft að læra margt á fyrri helmingi fyrsta tímabils síns í Formúlu 1. Við höfum mikla trú á honum og hann verður betri og betri. Liðsfélagi hans [Fernando Alonso] er erfiður keppinautur, það er vansagt raunar, vegna þess að hann er sennilega sá besti í íþróttinni í dag. Við erum sannfærð um að Stoffel muni ná frábærum árangri með okkur í framtíðinni,“ sagði Eric Boullier.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00
Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30