Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour