Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour