Sjáðu 200. mark Rooney og uppgjör helgarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2017 07:30 Wayne Rooney skoraði sitt 200. deildarmark á ferlinum þegar hann kom Everton 1-0 yfir gegn Manchester City í lokaleik 2. umferðar í gærkvöldi. Markið dugði reyndar ekki til sigurs þó svo að City hafi misst Kyle Walker af velli með rautt spjald. Raheem Sterling jafnaði metin með góðu skoti í síðari hálfleik. Mörk þeirra og öll tilþrif helgarinnar má sjá í meðfylgjandi myndböndum. Þess má geta að Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik með Everton í gær. Rauða spjaldið sem Walker fékk var þá ekki það eina sem kom í leiknum þar sem að Morgan Schneiderlin fékk einnig að líta tvær áminningar í leiknum, þá síðari eftir brot á Sergio Agüero. Weekend RoundupMoment of the WeekGoals of the WeekSaves of the Week Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21. ágúst 2017 20:45 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21. ágúst 2017 07:30 Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21. ágúst 2017 22:07 Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. 20. ágúst 2017 12:33 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Wayne Rooney skoraði sitt 200. deildarmark á ferlinum þegar hann kom Everton 1-0 yfir gegn Manchester City í lokaleik 2. umferðar í gærkvöldi. Markið dugði reyndar ekki til sigurs þó svo að City hafi misst Kyle Walker af velli með rautt spjald. Raheem Sterling jafnaði metin með góðu skoti í síðari hálfleik. Mörk þeirra og öll tilþrif helgarinnar má sjá í meðfylgjandi myndböndum. Þess má geta að Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik með Everton í gær. Rauða spjaldið sem Walker fékk var þá ekki það eina sem kom í leiknum þar sem að Morgan Schneiderlin fékk einnig að líta tvær áminningar í leiknum, þá síðari eftir brot á Sergio Agüero. Weekend RoundupMoment of the WeekGoals of the WeekSaves of the Week
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21. ágúst 2017 20:45 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21. ágúst 2017 07:30 Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21. ágúst 2017 22:07 Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. 20. ágúst 2017 12:33 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21. ágúst 2017 20:45
Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21. ágúst 2017 07:30
Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21. ágúst 2017 22:07
Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. 20. ágúst 2017 12:33
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn