Koeman þakkar stjórnarformanni Everton fyrir að halda rónni vegna Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson með Ronaldo Koeman. Mynd/Twitter-síða Everton Það tók langan tíma fyrir Everton að ná samkomulagi við Swansea um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem gekk loks í raðir félagsins í síðustu viku eftir mikla bið. Koeman hefur miklar mætur á Gylfa sem er nú dýrasti leikmaður Everton frá upphafi en félagið keypti hann á 40 milljónir punda auk aukagreiðslna. En Hollendingurinn þurfti eins og aðrir að bíða þolinmóður á meðan að aðilar náðu saman. „Bill [Kenwright, stjórnarformaður Everton] var alltaf svo rólegur. Hann sagði: „Ég mun klára þessi kaup en þú verður að vera rólegur.“ Og ég skil auðvitað að svona ganga viðskiptin oft fyrir sig,“ sagði Koeman. „Þetta eru stór félagaskipti, sem klárast ekki bara á tveimur dögum. Stundum tekur það lengri tíma.“ Koemen lýsti því að hann hafi lengi fengið þau skilaboð að stutt væri í að málið yrði í höfn. Hann var svo ánægður þegar það gekk loksins í gegn. „Auðvitað hefði verið betra að klára þetta fyrr en þegar maður lítur í kringum sig og sér að önnur lið eru enn að leita að nýjum leikmönnum,“ sagði Koeman. Gylfi gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Everton í kvöld þegar liðið mætir Manchester City á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24 Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Það tók langan tíma fyrir Everton að ná samkomulagi við Swansea um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem gekk loks í raðir félagsins í síðustu viku eftir mikla bið. Koeman hefur miklar mætur á Gylfa sem er nú dýrasti leikmaður Everton frá upphafi en félagið keypti hann á 40 milljónir punda auk aukagreiðslna. En Hollendingurinn þurfti eins og aðrir að bíða þolinmóður á meðan að aðilar náðu saman. „Bill [Kenwright, stjórnarformaður Everton] var alltaf svo rólegur. Hann sagði: „Ég mun klára þessi kaup en þú verður að vera rólegur.“ Og ég skil auðvitað að svona ganga viðskiptin oft fyrir sig,“ sagði Koeman. „Þetta eru stór félagaskipti, sem klárast ekki bara á tveimur dögum. Stundum tekur það lengri tíma.“ Koemen lýsti því að hann hafi lengi fengið þau skilaboð að stutt væri í að málið yrði í höfn. Hann var svo ánægður þegar það gekk loksins í gegn. „Auðvitað hefði verið betra að klára þetta fyrr en þegar maður lítur í kringum sig og sér að önnur lið eru enn að leita að nýjum leikmönnum,“ sagði Koeman. Gylfi gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Everton í kvöld þegar liðið mætir Manchester City á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24 Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24
Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30
Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02