Íbúar tóku Njálsgöturóló í fóstur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 20:00 Íbúar fá styrk frá borginni til að bæta umhverfi sitt og í dag hittist hópur á Njálsgötunni með málningarpensla og kústa í höndum. Á Njálsgötunni við Austurbæ er gríðarlega stór leikvöllur sem ber heitið Njálsgöturóló. Í dag var hópur samankominn á leikvellinum til að þrífa, mála og fegra umhverfið. Þetta er vinahópur Njálsgöturóló en Reykjavíkurborg býður íbúum að stofna vinafélag og taka leiksvæði og önnur opin svæði í fóstur. Í dag kom Vinahópurinn saman í fyrsta skipti með málningu og verkfæri frá borginn og um leið var heilmiklu lífi blásið í hverfisandann. „Vinafélagið er nýstofnaður félagsskapur íbúa hér í hverfinu sem vill beita sér fyrir því að fegra umhverfið á þessum sögufræga rólóvelli sem þarf aðeins meiri ást og alúð," segir Kristrún Heiða Hauksdóttir, formaður Vinahópsins.Njálsgöturóló um miðja síðustu öld fengin úr ljósmyndasafni Ólafs ÞorsteinssonarÓlafur ÞorsteinssonLeikvöllurinn er meðal þeirra elstu í borginni og hefur verið í nær óbreyttri mynd í tæplega áttatíu ár. Síðustu ár hefur þó minna verið af börnum á leikvellinum, en meira af rusli og jafnvel sprautunálum. „Völlurinn er rosalega stór. Það eru leiktæki á nokkrum stöðum en það eru líka skuggsæl sund og rjóður þar sem ýmislegt annað þrífst, sem er ekki barnvænt. Viljum hreinsa allt burt svo það birti til," segir Kristrún en völlurinn er stór og margir möguleikar. „Við köllum eftir hugmyndum. Vinafélagið fagnar öllum ábendingum um hvað væri gaman að gera hérna.“ Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Íbúar fá styrk frá borginni til að bæta umhverfi sitt og í dag hittist hópur á Njálsgötunni með málningarpensla og kústa í höndum. Á Njálsgötunni við Austurbæ er gríðarlega stór leikvöllur sem ber heitið Njálsgöturóló. Í dag var hópur samankominn á leikvellinum til að þrífa, mála og fegra umhverfið. Þetta er vinahópur Njálsgöturóló en Reykjavíkurborg býður íbúum að stofna vinafélag og taka leiksvæði og önnur opin svæði í fóstur. Í dag kom Vinahópurinn saman í fyrsta skipti með málningu og verkfæri frá borginn og um leið var heilmiklu lífi blásið í hverfisandann. „Vinafélagið er nýstofnaður félagsskapur íbúa hér í hverfinu sem vill beita sér fyrir því að fegra umhverfið á þessum sögufræga rólóvelli sem þarf aðeins meiri ást og alúð," segir Kristrún Heiða Hauksdóttir, formaður Vinahópsins.Njálsgöturóló um miðja síðustu öld fengin úr ljósmyndasafni Ólafs ÞorsteinssonarÓlafur ÞorsteinssonLeikvöllurinn er meðal þeirra elstu í borginni og hefur verið í nær óbreyttri mynd í tæplega áttatíu ár. Síðustu ár hefur þó minna verið af börnum á leikvellinum, en meira af rusli og jafnvel sprautunálum. „Völlurinn er rosalega stór. Það eru leiktæki á nokkrum stöðum en það eru líka skuggsæl sund og rjóður þar sem ýmislegt annað þrífst, sem er ekki barnvænt. Viljum hreinsa allt burt svo það birti til," segir Kristrún en völlurinn er stór og margir möguleikar. „Við köllum eftir hugmyndum. Vinafélagið fagnar öllum ábendingum um hvað væri gaman að gera hérna.“
Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira