Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour