Trump um Norður-Kóreu: Viðræður eru ekki lausnin Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2017 14:09 Donald Trump heimsótti hamfarasvæðin í Texas í gær ásamt eiginkonu sinni Melaniu. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að viðræður séu ekki launin þegar kemur að málefnum Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter í dag. „Bandaríkin hafa átt í viðræðum við Norður-Kóreu, og verið kúgað til að borga þeim í 25 ár. Viðræður eru ekki lausnin!“ sagði Trump. Mikil spenna er nú á Kóreuskaga og svæðinu í kring eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug yfir Japan aðfaranótt gærdagsins. Stjórnvöld í fjölda nágrannaríkja Norður-Kóreu brugðust harkalega við skotinu. Trump sagðist í gær halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa sakað Bandaríkin um að bera ábyrgð á eldfimu ástandi á Kóreuskaga og að Norður-Kóreumenn séu í fullum rétti að bregðast við heræfingum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í heimshlutanum.The U.S. has been talking to North Korea, and paying them extortion money, for 25 years. Talking is not the answer!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 30, 2017 Norður-Kórea Tengdar fréttir Óska eftir neyðarfundi í öryggisráði SÞ vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu Þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, ætla að óska eftir neyðarfundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna eldflaugar sem Norður-Kóreumenn skutu yfir Japan í gær. 29. ágúst 2017 09:00 Trump heldur öllum möguleikum opnum Bandaríkjaforseti segist í yfirlýsingu halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. 29. ágúst 2017 14:40 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að viðræður séu ekki launin þegar kemur að málefnum Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter í dag. „Bandaríkin hafa átt í viðræðum við Norður-Kóreu, og verið kúgað til að borga þeim í 25 ár. Viðræður eru ekki lausnin!“ sagði Trump. Mikil spenna er nú á Kóreuskaga og svæðinu í kring eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug yfir Japan aðfaranótt gærdagsins. Stjórnvöld í fjölda nágrannaríkja Norður-Kóreu brugðust harkalega við skotinu. Trump sagðist í gær halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa sakað Bandaríkin um að bera ábyrgð á eldfimu ástandi á Kóreuskaga og að Norður-Kóreumenn séu í fullum rétti að bregðast við heræfingum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í heimshlutanum.The U.S. has been talking to North Korea, and paying them extortion money, for 25 years. Talking is not the answer!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 30, 2017
Norður-Kórea Tengdar fréttir Óska eftir neyðarfundi í öryggisráði SÞ vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu Þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, ætla að óska eftir neyðarfundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna eldflaugar sem Norður-Kóreumenn skutu yfir Japan í gær. 29. ágúst 2017 09:00 Trump heldur öllum möguleikum opnum Bandaríkjaforseti segist í yfirlýsingu halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. 29. ágúst 2017 14:40 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Óska eftir neyðarfundi í öryggisráði SÞ vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu Þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, ætla að óska eftir neyðarfundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna eldflaugar sem Norður-Kóreumenn skutu yfir Japan í gær. 29. ágúst 2017 09:00
Trump heldur öllum möguleikum opnum Bandaríkjaforseti segist í yfirlýsingu halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. 29. ágúst 2017 14:40