Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour