Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour