Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Disney prinsessu varalitir Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Disney prinsessu varalitir Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour