Perisic framlengir við Inter Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2017 16:00 Ivan Perisic hefur verið drjúgur fyrir Inter. vísir/getty Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00
Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00
Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00