Jeep Compass fékk 5 stjörnur hjá EuroNCAP Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2017 09:31 Jeep Compass. Jeep Compass hefur fengið hæðstu einkunn úr árekstarprófunum hjá EuroNCAP. Jeep Compass kemur mjög vel út í öllum flokkum prófana og þykir þetta sérlega góður árangur, þar sem EuroNCAP hefur nýlega gert auknar kröfur um öryggisstaðla í bifreiðum í sínum prófunum. Niðurstaðan endurspeglar þann metnað sem Jeep hefur sett í hönnun á Jeep Compass, en hann er útbúinn fjölmörgum hlutum sem auka verulega öryggi bæði ökumanns og farþega, sem og gangandi vegfarenda. Þá þykir öryggisgrindin sem umlykur ökumann og farþega í farþegarými, sérlega vel heppnuð með tilliti til öryggisþátta. Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent
Jeep Compass hefur fengið hæðstu einkunn úr árekstarprófunum hjá EuroNCAP. Jeep Compass kemur mjög vel út í öllum flokkum prófana og þykir þetta sérlega góður árangur, þar sem EuroNCAP hefur nýlega gert auknar kröfur um öryggisstaðla í bifreiðum í sínum prófunum. Niðurstaðan endurspeglar þann metnað sem Jeep hefur sett í hönnun á Jeep Compass, en hann er útbúinn fjölmörgum hlutum sem auka verulega öryggi bæði ökumanns og farþega, sem og gangandi vegfarenda. Þá þykir öryggisgrindin sem umlykur ökumann og farþega í farþegarými, sérlega vel heppnuð með tilliti til öryggisþátta.
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent