Steinhaus dæmir í Bundesligunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2017 16:45 Bibiana Steinhaus Vísir/getty Bibiana Steinhaus verður fyrst kvenna til að dæma karlaleik í einum af toppdeildum Evrópufótboltans um helgina. Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Steinhaus muni dæma leik Hertha Berlín og Werder Bremen sem fram fer á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. „Ég er ánægð með að þessi mikla áskorun mín og liðs míns byrji loksins á sunnudaginn. Við erum án efa mjög vel undirbúin í þetta,“ sagði Steinhaus í tilkynningu knattspyrnusambandsins. Knattspyrnustjóri Werder Bremen, Alexander Nouri, var spurður út í val á dómara leiksins á blaðamannafundi í dag. „Hún á þetta skilið eftir að hafa staðið sig mjög vel. Það er það eina sem skiptir máli.“ Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Hoffenheim, sagði: „Mér er sama hvort dómarinn sé karl eða kona. Aðalatriðið er að hann standi sig vel.“ Hin 38 ára Steinhaus hefur verið dómari í 18 ár. Hún dæmdi fyrst í úrvalsdeild kvenna 1999 og fékk svo tækifæri á karlaleik 2007 þegar hún dæmdi í þýsku 1. deildinni. Steinhaus dæmdi úrslitaleik HM kvenna 2011 og úrslitaleik Ólympíuleikanna í London 2012. Ef ekki væri fyrir styrk þýska kvennalandsliðsins hefði hún eflaust dæmt fleiri úrslitaleiki á stórmótum. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bríet fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik Bríet Bragadóttir verður með flautuna þegar Stjarnan og ÍBV leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna. 7. september 2017 14:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Bibiana Steinhaus verður fyrst kvenna til að dæma karlaleik í einum af toppdeildum Evrópufótboltans um helgina. Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Steinhaus muni dæma leik Hertha Berlín og Werder Bremen sem fram fer á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. „Ég er ánægð með að þessi mikla áskorun mín og liðs míns byrji loksins á sunnudaginn. Við erum án efa mjög vel undirbúin í þetta,“ sagði Steinhaus í tilkynningu knattspyrnusambandsins. Knattspyrnustjóri Werder Bremen, Alexander Nouri, var spurður út í val á dómara leiksins á blaðamannafundi í dag. „Hún á þetta skilið eftir að hafa staðið sig mjög vel. Það er það eina sem skiptir máli.“ Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Hoffenheim, sagði: „Mér er sama hvort dómarinn sé karl eða kona. Aðalatriðið er að hann standi sig vel.“ Hin 38 ára Steinhaus hefur verið dómari í 18 ár. Hún dæmdi fyrst í úrvalsdeild kvenna 1999 og fékk svo tækifæri á karlaleik 2007 þegar hún dæmdi í þýsku 1. deildinni. Steinhaus dæmdi úrslitaleik HM kvenna 2011 og úrslitaleik Ólympíuleikanna í London 2012. Ef ekki væri fyrir styrk þýska kvennalandsliðsins hefði hún eflaust dæmt fleiri úrslitaleiki á stórmótum.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bríet fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik Bríet Bragadóttir verður með flautuna þegar Stjarnan og ÍBV leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna. 7. september 2017 14:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Bríet fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik Bríet Bragadóttir verður með flautuna þegar Stjarnan og ÍBV leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna. 7. september 2017 14:30