Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Ritstjórn skrifar 6. september 2017 13:00 Glamour/Skjáskot Adidas hefur sett á markað sérstaka skó fyrir bjórhátíðina Októberfest sem haldin er í Þýskalandi. Skórnir eru bjór- og gubbfráhrindandi, eins og þeir lýsa þeim sjálfir hjá Adidas. Litirnir í skónum eru teknir frá þýskum ,,Lederhosen," og eru þeir dökkbrúnir með ljósbrúnum röndum. Það er greinilega vandamál hjá gestum hátíðarinnar að fá bjór, gubb eða einhvern vökva yfir skóna, og er þetta augljóslega mjög góð lausn á því. Það er í rauninni sama í hverju þú lendir í á hátíðinni, því skórnir eru gerðir til að þola allt. Adidas er sem margir vita þýskt fyrirtæki og halda því sérstaklega mikið upp á hátíðina. Á skónum stendur PROST, sem er þýska orðið yfir Skál! Allir sem versla skóna fá að sjálfsögðu bjórkrús með í kaupbæti. Ertu að fara á Októberfest? Hér geturðu verslað skóna. Algjört ,,must-have." Þjóðverji í skónum og í þýskum ,,Lederhosen" Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour
Adidas hefur sett á markað sérstaka skó fyrir bjórhátíðina Októberfest sem haldin er í Þýskalandi. Skórnir eru bjór- og gubbfráhrindandi, eins og þeir lýsa þeim sjálfir hjá Adidas. Litirnir í skónum eru teknir frá þýskum ,,Lederhosen," og eru þeir dökkbrúnir með ljósbrúnum röndum. Það er greinilega vandamál hjá gestum hátíðarinnar að fá bjór, gubb eða einhvern vökva yfir skóna, og er þetta augljóslega mjög góð lausn á því. Það er í rauninni sama í hverju þú lendir í á hátíðinni, því skórnir eru gerðir til að þola allt. Adidas er sem margir vita þýskt fyrirtæki og halda því sérstaklega mikið upp á hátíðina. Á skónum stendur PROST, sem er þýska orðið yfir Skál! Allir sem versla skóna fá að sjálfsögðu bjórkrús með í kaupbæti. Ertu að fara á Októberfest? Hér geturðu verslað skóna. Algjört ,,must-have." Þjóðverji í skónum og í þýskum ,,Lederhosen"
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour