Hermann ráðinn nýr framkvæmdastjóri LSS Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 11:17 Hermann Sigurðsson er með Bsc í viðskiptafræði frá viðskiptaháskólanum á Bifröst. LSS Hermann Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og mun hefja störf 15. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá LSS segir að Hermann hafi í átta ár starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. Bar hann ábyrgð á allri starfssemi samtakana og sat að auki í stjórn fjögurra dótturfélaga og sá um að samhæfa aðgerðir á milli þeirra. „Hermann sat í stjórn Æskulýðsráð á árunum 2015-2016 og sat þar í vinnuhóp um aðgerðaáætlunar stefnumótunar í æskulýðsmálum. Á undan því starfaði Hermann sem stjórnandi hjá Hagkaup. Síðustu verkefni Hermanns voru að samhæfa aðgerðir á milli eininga við undirbúning, framkvæmd og frágang við eitt stærsta skátamót sinnar tegundar á Íslandi í júlí sl þ.e. World Scout Moot, sem er alþjóðlegt skátamót sem haldið var á vegum heimshreyfingarinnar á Íslandi fyrir aldurinn 18-25 ára. Þetta mót var jafnframt stærsta skátamót á heimsvísu hjá heimssamtökunum fyrir þetta aldursbil. Hermann sat í viðbragðsteymi BÍS sem tekur m.a. á barnaverndarmálum og óvæntum atvikum t.d. eins og Nóró veiru sem kom upp í byrjun ágúst þar sem ungir skátar voru fluttir í fjöldahjálparstöð vegna sinna veikinda. Hermann er 36 ára Garðbæingur, er kvæntur Ósk Auðunsdóttur kennara, á tvær dætur á aldrinum 3 og 4 ára og það þriðja er væntanlegt í september. Hermann hefur verið skáti frá barnsaldri og starfaði sem björgunarsveitarmaður í Garðabæ,“ segir í tilkynningunni. Hermann segir það vera forréttindi að starfa fyrir Landssamtök sem hafi það að markmiði að styðja við okkar hversdagshetjur. „Þetta eru hetjurnar okkar sem hjálpa okkur þegar við þörfnumst þeirra einna mest. Ég er fullur tilhlökkunar að takast á við þau fjölbreyttu verkefni innan LSS sem snúa flest að því bæta kjör okkar félagsmanna og koma okkar góða boðskap á framfæri,“ segir Hermann. Ráðningar Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Hermann Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og mun hefja störf 15. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá LSS segir að Hermann hafi í átta ár starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. Bar hann ábyrgð á allri starfssemi samtakana og sat að auki í stjórn fjögurra dótturfélaga og sá um að samhæfa aðgerðir á milli þeirra. „Hermann sat í stjórn Æskulýðsráð á árunum 2015-2016 og sat þar í vinnuhóp um aðgerðaáætlunar stefnumótunar í æskulýðsmálum. Á undan því starfaði Hermann sem stjórnandi hjá Hagkaup. Síðustu verkefni Hermanns voru að samhæfa aðgerðir á milli eininga við undirbúning, framkvæmd og frágang við eitt stærsta skátamót sinnar tegundar á Íslandi í júlí sl þ.e. World Scout Moot, sem er alþjóðlegt skátamót sem haldið var á vegum heimshreyfingarinnar á Íslandi fyrir aldurinn 18-25 ára. Þetta mót var jafnframt stærsta skátamót á heimsvísu hjá heimssamtökunum fyrir þetta aldursbil. Hermann sat í viðbragðsteymi BÍS sem tekur m.a. á barnaverndarmálum og óvæntum atvikum t.d. eins og Nóró veiru sem kom upp í byrjun ágúst þar sem ungir skátar voru fluttir í fjöldahjálparstöð vegna sinna veikinda. Hermann er 36 ára Garðbæingur, er kvæntur Ósk Auðunsdóttur kennara, á tvær dætur á aldrinum 3 og 4 ára og það þriðja er væntanlegt í september. Hermann hefur verið skáti frá barnsaldri og starfaði sem björgunarsveitarmaður í Garðabæ,“ segir í tilkynningunni. Hermann segir það vera forréttindi að starfa fyrir Landssamtök sem hafi það að markmiði að styðja við okkar hversdagshetjur. „Þetta eru hetjurnar okkar sem hjálpa okkur þegar við þörfnumst þeirra einna mest. Ég er fullur tilhlökkunar að takast á við þau fjölbreyttu verkefni innan LSS sem snúa flest að því bæta kjör okkar félagsmanna og koma okkar góða boðskap á framfæri,“ segir Hermann.
Ráðningar Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira