Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 07:00 Hlynur Bæringsson átti sinn besta leik á EM gegn Slóveníu í gær. Fyrirliðinn skoraði 14 stig. vísir/getty Íslenska liðið átti einn sinn besta leikhluta og sinn besta endakafla á leik í Evrópumótinu í gær en baráttan er ennþá mjög ójöfn. Ísland vann fyrsta leikhlutann á móti ósigruðu liði Slóvena en eins og í hinum leiknum áttu mótherjarnir alltaf til nóg af aukagírum þegar leið á leikinn. Góð innkoma ungra stráka af bekknum hjálpaði til við að laga stöðuna í lokin og koma muninum niður í 27 stig en í leikjunum á undan jókst munurinn alltaf út leikinn. „Við höfum engu að tapa. Við erum að spila hver fyrir annan og við erum að spila fyrir fólkið sem er komið hingað. Við reynum allt sem við getum til þess að það geti átt skemmtilega daga í Helsinki. Ekki gátum við samt fært þeim sigur í dag en við urðum að reyna að sýna eins góðan bolta og við gátum,“ sagði Hlynur eftir leikinn. „Fyrsti leikhlutinn var mjög góður og við getum þetta alveg. Við erum bara ekki með alveg næg gæði til þess að geta þetta í 40 mínútur. Vonandi er þetta bil að minnka og þó þetta séu verri úrslit en voru í Berlín þá er þetta ekki bara eitthvert svartnætti,“ sagði Hlynur og hann vildi hrósa ungu strákunum í liðinu sem margir gerðu góða hluti á móti slóvensku stjörnunum í gær.Tryggvi Snær er að spila á sínu fyrsta stórmóti.Vísir/GettyEinn besti skóli sem hægt er að fá „Tryggvi og Elvar voru mjög góðir og það var jákvætt á móti Frökkunum að Kristófer kom inn og spilaði frábærlega og með mikla orku. Hann kemur með nýja dýnamík. Tryggvi er að fá einn besta skóla sem hægt er að fá í þessum leikjum. Martin og Haukur eru vonandi að fara að spila á þessu stigi um ókomin ár,“ sagði Hlynur. „Það er margt gott að gerast og þessir strákar eiga eftir að taka þetta með sér í ferilinn. Þetta er mjög mikilvægt. Ég var ekki að spila á þessu getustigi 23 ára. Ég fékk aldrei að kynnast þessu og var alltaf að harka á móti Lúxemborg og svoleiðis löndum á þessum aldri,“ sagði Hlynur sem er orðinn 35 ára gamall. Íslenska liðið hefur ekki náð að standa í mótherjum sínum eins og það gerði á EM í Berlín fyrir tveimur árum. Uppskeran er í raun sú hin sama eða tap í hverjum leik en töpin eru miklu stærri og góðu kaflarnir styttri og færri.Hlynur á vítalínunni.vísir/gettyBerlín kemur ekki aftur „Það er erfiðara því að við náum ekki alveg sama mómentinu. Ég veit ekki af hverju það er. Þetta byrjaði strax í fyrsta leik á móti Þýskalandi síðast og það er eitthvað sem hefur verið aðeins öðruvísi. Það er ekkert slæmt innan liðsins heldur voru kannski öðruvísi væntingar og umræða fyrir mótið,“ sagði Hlynur og bætti við: „Núna var aðeins meira talað um að vinna leik og okkur langaði líka að taka næsta skref. Sama rósin sprettur aldrei aftur þótt önnur fegri skreyti veginn þinn. Það er bara þannig. Berlín kemur ekki aftur,“ sagði Hlynur. Hann vill ekki að neinn leikmaður liðsins hiki neitt í síðasta leiknum. „Það er eins gott að láta bara vaða og ég vona að það geri sem flestir í síðasta leiknum. Við verðum bara að láta allt flakka,“ sagði Hlynur. Fram undan er lokaleikur liðsins á mótinu sem er á móti Finnum í kvöld. „Það verður geggjuð stemning og þetta verður langskemmtilegasti leikurinn. Ég skal alveg lofa því. Ég vona að allir okkar leikmenn, og við sem lið, njótum dagsins og spilum ógeðslega góðan bolta. Þá getum við gert ýmislegt,“ sagði Hlynur að lokum. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Frakkar unnu Pólverja Frakkar unnu 75-78 sigur á Pólverjum í dag í æsispennandi leik í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta. 5. september 2017 15:20 Haukur Helgi: Leist ekkert á blikuna í fyrstu Haukur Helgi Pálsson átti stórleik gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag en fékk væna byltu í síðari hálfleik. 5. september 2017 13:54 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Þriðji sigur Finna Finnar unnu sinn þriðja sigur á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu Grikki 77-89. 5. september 2017 18:55 Martin: Erum eins og gatasigti í vörninni Martin Hermannsson var ekki sáttur með varnarleik Íslendinga í tapinu gegn Slóveníu á Eurobasket fyrr í dag. Íslenska liðið fékk á sig 37 stig í öðrum leikhluta. 5. september 2017 13:39 Ívar: Menn fljótir að gagnrýna Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta og karlaliðs Hauka, fór yfir gengi Íslands á EM í körfubolta. 5. september 2017 10:45 FIBA: Íslenska stuðningsfólkið stelur senunni í Helsinki | Sýna sanna ást á liðinu sínu FIBA birtir í dag grein um stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins á heimasíðu sinni og þar er farið fögrum orðum um Íslendingana í stúkunni á EM í Helsinki. 5. september 2017 09:38 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Jón Arnór: Naut þess í botn að spila Jón Arnór Stefánsson viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir stranga törn síðustu dagana. 5. september 2017 13:30 Hlynur: Ég reyndi aðeins að hreinsa til í hausnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, skoraði 14 stig á móti Slóvenum og náði sinni bestu frammistöðu í sóknarleiknum á Evrópumótinu í Helsinki. 5. september 2017 13:33 Finnur: Þeir fundu lausnir allan tímann Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var almennt ánægður með frammistöðu Íslands gegn Slóvenum á Evrópumótinu í körfubolta í dag, en sagði varnarleikinn vera helsta vandamál liðsins. 5. september 2017 13:53 Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16 Ættarmót hjá körfuboltafjölskyldunni Arnar Björnsson hitti körfuboltafjölskyldu frá Keflavík í Helsinki í morgun. 5. september 2017 10:40 Hlynur kominn með hundrað landsleiki í byrjunarliði Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. 5. september 2017 09:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Íslenska liðið átti einn sinn besta leikhluta og sinn besta endakafla á leik í Evrópumótinu í gær en baráttan er ennþá mjög ójöfn. Ísland vann fyrsta leikhlutann á móti ósigruðu liði Slóvena en eins og í hinum leiknum áttu mótherjarnir alltaf til nóg af aukagírum þegar leið á leikinn. Góð innkoma ungra stráka af bekknum hjálpaði til við að laga stöðuna í lokin og koma muninum niður í 27 stig en í leikjunum á undan jókst munurinn alltaf út leikinn. „Við höfum engu að tapa. Við erum að spila hver fyrir annan og við erum að spila fyrir fólkið sem er komið hingað. Við reynum allt sem við getum til þess að það geti átt skemmtilega daga í Helsinki. Ekki gátum við samt fært þeim sigur í dag en við urðum að reyna að sýna eins góðan bolta og við gátum,“ sagði Hlynur eftir leikinn. „Fyrsti leikhlutinn var mjög góður og við getum þetta alveg. Við erum bara ekki með alveg næg gæði til þess að geta þetta í 40 mínútur. Vonandi er þetta bil að minnka og þó þetta séu verri úrslit en voru í Berlín þá er þetta ekki bara eitthvert svartnætti,“ sagði Hlynur og hann vildi hrósa ungu strákunum í liðinu sem margir gerðu góða hluti á móti slóvensku stjörnunum í gær.Tryggvi Snær er að spila á sínu fyrsta stórmóti.Vísir/GettyEinn besti skóli sem hægt er að fá „Tryggvi og Elvar voru mjög góðir og það var jákvætt á móti Frökkunum að Kristófer kom inn og spilaði frábærlega og með mikla orku. Hann kemur með nýja dýnamík. Tryggvi er að fá einn besta skóla sem hægt er að fá í þessum leikjum. Martin og Haukur eru vonandi að fara að spila á þessu stigi um ókomin ár,“ sagði Hlynur. „Það er margt gott að gerast og þessir strákar eiga eftir að taka þetta með sér í ferilinn. Þetta er mjög mikilvægt. Ég var ekki að spila á þessu getustigi 23 ára. Ég fékk aldrei að kynnast þessu og var alltaf að harka á móti Lúxemborg og svoleiðis löndum á þessum aldri,“ sagði Hlynur sem er orðinn 35 ára gamall. Íslenska liðið hefur ekki náð að standa í mótherjum sínum eins og það gerði á EM í Berlín fyrir tveimur árum. Uppskeran er í raun sú hin sama eða tap í hverjum leik en töpin eru miklu stærri og góðu kaflarnir styttri og færri.Hlynur á vítalínunni.vísir/gettyBerlín kemur ekki aftur „Það er erfiðara því að við náum ekki alveg sama mómentinu. Ég veit ekki af hverju það er. Þetta byrjaði strax í fyrsta leik á móti Þýskalandi síðast og það er eitthvað sem hefur verið aðeins öðruvísi. Það er ekkert slæmt innan liðsins heldur voru kannski öðruvísi væntingar og umræða fyrir mótið,“ sagði Hlynur og bætti við: „Núna var aðeins meira talað um að vinna leik og okkur langaði líka að taka næsta skref. Sama rósin sprettur aldrei aftur þótt önnur fegri skreyti veginn þinn. Það er bara þannig. Berlín kemur ekki aftur,“ sagði Hlynur. Hann vill ekki að neinn leikmaður liðsins hiki neitt í síðasta leiknum. „Það er eins gott að láta bara vaða og ég vona að það geri sem flestir í síðasta leiknum. Við verðum bara að láta allt flakka,“ sagði Hlynur. Fram undan er lokaleikur liðsins á mótinu sem er á móti Finnum í kvöld. „Það verður geggjuð stemning og þetta verður langskemmtilegasti leikurinn. Ég skal alveg lofa því. Ég vona að allir okkar leikmenn, og við sem lið, njótum dagsins og spilum ógeðslega góðan bolta. Þá getum við gert ýmislegt,“ sagði Hlynur að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Frakkar unnu Pólverja Frakkar unnu 75-78 sigur á Pólverjum í dag í æsispennandi leik í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta. 5. september 2017 15:20 Haukur Helgi: Leist ekkert á blikuna í fyrstu Haukur Helgi Pálsson átti stórleik gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag en fékk væna byltu í síðari hálfleik. 5. september 2017 13:54 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Þriðji sigur Finna Finnar unnu sinn þriðja sigur á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu Grikki 77-89. 5. september 2017 18:55 Martin: Erum eins og gatasigti í vörninni Martin Hermannsson var ekki sáttur með varnarleik Íslendinga í tapinu gegn Slóveníu á Eurobasket fyrr í dag. Íslenska liðið fékk á sig 37 stig í öðrum leikhluta. 5. september 2017 13:39 Ívar: Menn fljótir að gagnrýna Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta og karlaliðs Hauka, fór yfir gengi Íslands á EM í körfubolta. 5. september 2017 10:45 FIBA: Íslenska stuðningsfólkið stelur senunni í Helsinki | Sýna sanna ást á liðinu sínu FIBA birtir í dag grein um stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins á heimasíðu sinni og þar er farið fögrum orðum um Íslendingana í stúkunni á EM í Helsinki. 5. september 2017 09:38 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Jón Arnór: Naut þess í botn að spila Jón Arnór Stefánsson viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir stranga törn síðustu dagana. 5. september 2017 13:30 Hlynur: Ég reyndi aðeins að hreinsa til í hausnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, skoraði 14 stig á móti Slóvenum og náði sinni bestu frammistöðu í sóknarleiknum á Evrópumótinu í Helsinki. 5. september 2017 13:33 Finnur: Þeir fundu lausnir allan tímann Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var almennt ánægður með frammistöðu Íslands gegn Slóvenum á Evrópumótinu í körfubolta í dag, en sagði varnarleikinn vera helsta vandamál liðsins. 5. september 2017 13:53 Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16 Ættarmót hjá körfuboltafjölskyldunni Arnar Björnsson hitti körfuboltafjölskyldu frá Keflavík í Helsinki í morgun. 5. september 2017 10:40 Hlynur kominn með hundrað landsleiki í byrjunarliði Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. 5. september 2017 09:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15
Frakkar unnu Pólverja Frakkar unnu 75-78 sigur á Pólverjum í dag í æsispennandi leik í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta. 5. september 2017 15:20
Haukur Helgi: Leist ekkert á blikuna í fyrstu Haukur Helgi Pálsson átti stórleik gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag en fékk væna byltu í síðari hálfleik. 5. september 2017 13:54
Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08
Þriðji sigur Finna Finnar unnu sinn þriðja sigur á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu Grikki 77-89. 5. september 2017 18:55
Martin: Erum eins og gatasigti í vörninni Martin Hermannsson var ekki sáttur með varnarleik Íslendinga í tapinu gegn Slóveníu á Eurobasket fyrr í dag. Íslenska liðið fékk á sig 37 stig í öðrum leikhluta. 5. september 2017 13:39
Ívar: Menn fljótir að gagnrýna Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta og karlaliðs Hauka, fór yfir gengi Íslands á EM í körfubolta. 5. september 2017 10:45
FIBA: Íslenska stuðningsfólkið stelur senunni í Helsinki | Sýna sanna ást á liðinu sínu FIBA birtir í dag grein um stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins á heimasíðu sinni og þar er farið fögrum orðum um Íslendingana í stúkunni á EM í Helsinki. 5. september 2017 09:38
Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30
Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13
Jón Arnór: Naut þess í botn að spila Jón Arnór Stefánsson viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir stranga törn síðustu dagana. 5. september 2017 13:30
Hlynur: Ég reyndi aðeins að hreinsa til í hausnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, skoraði 14 stig á móti Slóvenum og náði sinni bestu frammistöðu í sóknarleiknum á Evrópumótinu í Helsinki. 5. september 2017 13:33
Finnur: Þeir fundu lausnir allan tímann Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var almennt ánægður með frammistöðu Íslands gegn Slóvenum á Evrópumótinu í körfubolta í dag, en sagði varnarleikinn vera helsta vandamál liðsins. 5. september 2017 13:53
Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16
Ættarmót hjá körfuboltafjölskyldunni Arnar Björnsson hitti körfuboltafjölskyldu frá Keflavík í Helsinki í morgun. 5. september 2017 10:40
Hlynur kominn með hundrað landsleiki í byrjunarliði Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. 5. september 2017 09:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum