Twitter: VIP-liðið missti af markinu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2017 19:59 Gylfi Þór er búinn að skora tvö. vísir/anton Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira