Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour