Instagram-væn markaðsherferð Gucci 5. september 2017 13:15 Glamour/Skjáskot Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar? Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour
Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar?
Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour