Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour