Rihanna er sem flestum kunn sem söngkona, en hefur einnig gefið út fatalínur með Puma þar sem hún notar nafnið Fenty. Þá eru förðunarvörurnar næstar á dagskrá!
Rihanna hefur birt nýtt herferðarmyndband sem hefur fengið mjög góða athygli hingað til. Áberandi þykir hve fjölbreyttar og náttúrulegar fyrirsæturnar eru.
Förðun er greinilega mikið í tísku þessar mundir því margar stórstjörnur eru farnar að setja nafn sitt við þann heim nýlega.
Við bíðum spenntar eftir fleiri myndum frá Fenty Beauty!

You don't all have to be all the same, all the time. Coming soon. #fentybeauty by @badgalriri. #shadenames @camila_costa
A post shared by Fenty Beauty By Rihanna (@fentybeauty) on Sep 1, 2017 at 9:59am PDT