Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour