Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour