Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2017 19:13 Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. „Við ætluðum okkur sigur. Við byrjuðum heldur illa, en ég veit ekki hvað orsakar það,” sagði fyrirliðinn í samtali við Arnar Björnsson í Tampere í kvöld. „Þeir skoruðu frábært mark úr aukaspyrnu sem hefði átt að vera brot á mig fyrst, en þeir skora upp úr því að Emil þurfti að taka hann niður.” „Við reynum að halda áfram og fáum einhver færi í þessum leik, það er ekki það. Þetta var bara erfitt kvöld, en við vinnum saman sem þjóð og töpum saman sem þjóð.”Sjá meira:Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Það er stutt á milli leikja núna, því Ísland mætir Úkraínu strax á þriðjudag. „Við þurfum að rífa okkur upp og það er sem betur fer annar leikur á þriðjudag. Sem betur fer getum við verið fljótir að jafna þetta út. Við þurfum sigur á Laugardalsvelli, eins og við þurftum í dag. Leiðinlegt, en svona er fótboltinn.” Hvað vantaði uppá í dag? „Við vorum ekki nægilega fljótir upp í sókn þegar við unnum boltann og þeir úr stöðum. Við áttuðum okkur alltof seint á því, í síðari hálfleik þar sem við reyndum að keyra þetta upp. Við vorum því miður aðeins of passívir í dag,” en Aron segir að draumurinn um HM 2018 sé ekkert úr sögunni. „Hann er ekkert úr sögunni, en þetta verður erfitt núna. Við þurfum að halda haus. Það er annar leikur á þriðjudaginn og við þurfum þrjú stig þar,” en hvað er jákvæðast út úr þessum leik í kvöld? „Það er ekki mikið, en það að við vorum að skapa okkur færri einum manni færri. Það er kannski það eina jákvæða. Það er ekki mikið,” sagði fyrirliðinn að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2. september 2017 18:15 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. „Við ætluðum okkur sigur. Við byrjuðum heldur illa, en ég veit ekki hvað orsakar það,” sagði fyrirliðinn í samtali við Arnar Björnsson í Tampere í kvöld. „Þeir skoruðu frábært mark úr aukaspyrnu sem hefði átt að vera brot á mig fyrst, en þeir skora upp úr því að Emil þurfti að taka hann niður.” „Við reynum að halda áfram og fáum einhver færi í þessum leik, það er ekki það. Þetta var bara erfitt kvöld, en við vinnum saman sem þjóð og töpum saman sem þjóð.”Sjá meira:Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Það er stutt á milli leikja núna, því Ísland mætir Úkraínu strax á þriðjudag. „Við þurfum að rífa okkur upp og það er sem betur fer annar leikur á þriðjudag. Sem betur fer getum við verið fljótir að jafna þetta út. Við þurfum sigur á Laugardalsvelli, eins og við þurftum í dag. Leiðinlegt, en svona er fótboltinn.” Hvað vantaði uppá í dag? „Við vorum ekki nægilega fljótir upp í sókn þegar við unnum boltann og þeir úr stöðum. Við áttuðum okkur alltof seint á því, í síðari hálfleik þar sem við reyndum að keyra þetta upp. Við vorum því miður aðeins of passívir í dag,” en Aron segir að draumurinn um HM 2018 sé ekkert úr sögunni. „Hann er ekkert úr sögunni, en þetta verður erfitt núna. Við þurfum að halda haus. Það er annar leikur á þriðjudaginn og við þurfum þrjú stig þar,” en hvað er jákvæðast út úr þessum leik í kvöld? „Það er ekki mikið, en það að við vorum að skapa okkur færri einum manni færri. Það er kannski það eina jákvæða. Það er ekki mikið,” sagði fyrirliðinn að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2. september 2017 18:15 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2. september 2017 18:15
Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00