Frítekjumark ellilífeyrisþega fátæktargildra Erla Björg Gunnarsdóttir og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 2. september 2017 14:00 Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. Vísir/Eyþór Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir stjórnvöld setja eldra fólk í fátæktargildru með 25 prósent frítekjumarki á tekjum. Áætlað sé að hækka markið í þrepum á næstu árum án þess að hafin sé formleg vinna í þeim efnum.Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Margréti Helgu Jóhannsdóttur leikkonu sem lék í þáttaröðinni Föngum á síðasta ári. Hún segist þar meðal annars ekki ætla að taka að sér hlutverk í annari þáttaröð af Föngum nema lífeyriskerfið á landinu breytist. Útskýrir hún að hún megi ekki vinna nema fyrir 25.000 krónur á mánuði án þess að lífeyrisgreiðslur hennar séu skertar, krónu á móti krónu. Harmar hún að eldri borgarar séu ekki hvattir til að vera virkir þátttakendur í samfélaginu og bendir á að hún borgi að sjálfsögðu tekjuskatt af launum sínum.Hækki á fimm árum 25.000 króna frítekjumark var sett á 1. janúar síðastliðinn. Ef fólk fær yfir fimm hundruð þúsund krónur á mánuði er grunnlífeyrir lagður niður sem getur mest verið 280 þúsund. Ellert B Schram formaður Félags eldri borgara segist ekki skilja forsendurnar fyrir þessari breytingu. „Það er verið að koma í veg fyrir að fólk fái of mikið úr kerfinu. Mér sýnist að það sé einhver forsenda en ég ætla ekki að taka upp hanskann fyrir stjórnvöld vegna frítekjumarks. Sem þeir hafa sett inn í lögin,“ segir Ellert B Schram sem hefur í krafti embættis síns fengið viðtöl við fjármála- heilbrigðis og velferðarráðherra vegna málsins. „Þá var þetta mál efst á bauti. Svörin sem ég fékk var að ríkið voru þau að ríkið væri búið að setja fjármálaáætlun af stað þar sem gert er ráð fyrir að þessu verði breytt hægt og sígandi á fimm árum upp í 100.000 krónur. En þeir geta engu breytt því þeir halda sig við þessa áætlun þótt þeim sé ljóst að þetta er bara fátæktargildra.“ Tengdar fréttir Markvisst niðurbrot á fólki Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna. 2. september 2017 08:30 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir stjórnvöld setja eldra fólk í fátæktargildru með 25 prósent frítekjumarki á tekjum. Áætlað sé að hækka markið í þrepum á næstu árum án þess að hafin sé formleg vinna í þeim efnum.Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Margréti Helgu Jóhannsdóttur leikkonu sem lék í þáttaröðinni Föngum á síðasta ári. Hún segist þar meðal annars ekki ætla að taka að sér hlutverk í annari þáttaröð af Föngum nema lífeyriskerfið á landinu breytist. Útskýrir hún að hún megi ekki vinna nema fyrir 25.000 krónur á mánuði án þess að lífeyrisgreiðslur hennar séu skertar, krónu á móti krónu. Harmar hún að eldri borgarar séu ekki hvattir til að vera virkir þátttakendur í samfélaginu og bendir á að hún borgi að sjálfsögðu tekjuskatt af launum sínum.Hækki á fimm árum 25.000 króna frítekjumark var sett á 1. janúar síðastliðinn. Ef fólk fær yfir fimm hundruð þúsund krónur á mánuði er grunnlífeyrir lagður niður sem getur mest verið 280 þúsund. Ellert B Schram formaður Félags eldri borgara segist ekki skilja forsendurnar fyrir þessari breytingu. „Það er verið að koma í veg fyrir að fólk fái of mikið úr kerfinu. Mér sýnist að það sé einhver forsenda en ég ætla ekki að taka upp hanskann fyrir stjórnvöld vegna frítekjumarks. Sem þeir hafa sett inn í lögin,“ segir Ellert B Schram sem hefur í krafti embættis síns fengið viðtöl við fjármála- heilbrigðis og velferðarráðherra vegna málsins. „Þá var þetta mál efst á bauti. Svörin sem ég fékk var að ríkið voru þau að ríkið væri búið að setja fjármálaáætlun af stað þar sem gert er ráð fyrir að þessu verði breytt hægt og sígandi á fimm árum upp í 100.000 krónur. En þeir geta engu breytt því þeir halda sig við þessa áætlun þótt þeim sé ljóst að þetta er bara fátæktargildra.“
Tengdar fréttir Markvisst niðurbrot á fólki Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna. 2. september 2017 08:30 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Markvisst niðurbrot á fólki Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna. 2. september 2017 08:30