Heimir: Öðruvísi bragur á Finnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2017 19:00 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tala af virðingu um andstæðings morgundagsins. „Svo er svolítið öðruvísi bragur á þeim. Þeir eru ekki jafn varnarsinnaðir og þá,“ svaraði Heimir þegar Arnar Björnsson spurði hann út í muninn á finnska liðinu og nú og fyrir ári. Ísland vann þá nauman 3-2 sigur á Laugardalsvelli. „Þeir hafa fært sig framar og eru með yngri og frískari menn. Þeir hafa engu að tapa og við verðum að vera tilbúnir fyrir allt sem þeir henda í okkur.“ Aron Einar segir að leikurinn á morgun verði erfiður. „Þeir eru ekki að fara að gefa okkur neitt eftir. Þetta verður barátta og kannski smá miðjuhnoð. Við þurfum að stjórna leiknum betur en síðast og fara hraðar upp þegar tækifæri gefst. Þeir eru skipulagðir og þéttir til baka þegar þeir vilja það,“ sagði Aron Einar. Viðtölin má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1. september 2017 11:00 Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1. september 2017 20:00 Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1. september 2017 09:51 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1. september 2017 13:00 Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1. september 2017 15:15 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tala af virðingu um andstæðings morgundagsins. „Svo er svolítið öðruvísi bragur á þeim. Þeir eru ekki jafn varnarsinnaðir og þá,“ svaraði Heimir þegar Arnar Björnsson spurði hann út í muninn á finnska liðinu og nú og fyrir ári. Ísland vann þá nauman 3-2 sigur á Laugardalsvelli. „Þeir hafa fært sig framar og eru með yngri og frískari menn. Þeir hafa engu að tapa og við verðum að vera tilbúnir fyrir allt sem þeir henda í okkur.“ Aron Einar segir að leikurinn á morgun verði erfiður. „Þeir eru ekki að fara að gefa okkur neitt eftir. Þetta verður barátta og kannski smá miðjuhnoð. Við þurfum að stjórna leiknum betur en síðast og fara hraðar upp þegar tækifæri gefst. Þeir eru skipulagðir og þéttir til baka þegar þeir vilja það,“ sagði Aron Einar. Viðtölin má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1. september 2017 11:00 Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1. september 2017 20:00 Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1. september 2017 09:51 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1. september 2017 13:00 Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1. september 2017 15:15 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Sjá meira
Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1. september 2017 11:00
Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1. september 2017 20:00
Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1. september 2017 09:51
Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00
Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1. september 2017 13:00
Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1. september 2017 15:15