Flauelið er komið til að vera Ritstjórn skrifar 1. september 2017 20:00 Marc Jacobs Glamour/Getty Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour
Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour