Telja Baghdadi á lífi Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2017 13:55 Hershöfðinginn Stephen Townsend ásamt James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Talið er líklegt að hann sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Hershöfðinginn Stephen Townsend sagði þetta við blaðamenn í dag. Rússar hafa haldið því fram að þeir hafi fellt hann í loftárás í Sýrlandi í maí. Fregnir af dauðsfalli Baghdadi hafa margsinnis litið dagsins ljós í gegnum árin.Yfirlit yfir svæði sem ISIS-liðar hafa misst tökin á á undanförnum mánuðum.Vísir/GraphicNewsEkki hefur fengist staðfest hvar Baghdadi hefur haldið sig um nokkuð skeið samkvæmt Townsend. Vitað er að hann var talinn vera í Mosul áður en sókn stjórnarhers Írak hófst þar í október í fyrra. Hann sendi síðast frá sér skilaboð í nóvember. Vísbendingar um að hann sé enn á lífi hafa þó fundist að undanförnu. „Við leitum að honum á hverjum degi. Ég held að hann sé ekki dáinn,“ sagði Townsend, samkvæmt frétt BBC. Hershöfðinginn sagði einnig að hann teldi að þegar Baghdadi fyndist yrði ekki reynt að handsama hann. „Ég held að við reynum fyrst að fella hann. Það er líklega ekki þess virði að reyna að handsama hann.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45 Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16 Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Talið er líklegt að hann sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Hershöfðinginn Stephen Townsend sagði þetta við blaðamenn í dag. Rússar hafa haldið því fram að þeir hafi fellt hann í loftárás í Sýrlandi í maí. Fregnir af dauðsfalli Baghdadi hafa margsinnis litið dagsins ljós í gegnum árin.Yfirlit yfir svæði sem ISIS-liðar hafa misst tökin á á undanförnum mánuðum.Vísir/GraphicNewsEkki hefur fengist staðfest hvar Baghdadi hefur haldið sig um nokkuð skeið samkvæmt Townsend. Vitað er að hann var talinn vera í Mosul áður en sókn stjórnarhers Írak hófst þar í október í fyrra. Hann sendi síðast frá sér skilaboð í nóvember. Vísbendingar um að hann sé enn á lífi hafa þó fundist að undanförnu. „Við leitum að honum á hverjum degi. Ég held að hann sé ekki dáinn,“ sagði Townsend, samkvæmt frétt BBC. Hershöfðinginn sagði einnig að hann teldi að þegar Baghdadi fyndist yrði ekki reynt að handsama hann. „Ég held að við reynum fyrst að fella hann. Það er líklega ekki þess virði að reyna að handsama hann.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45 Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16 Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00
Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45
Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00
ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55
Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16
Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00