Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik 1. september 2017 15:15 Leikmenn Íslands hrúgast ofan á Hörð Björgvin eftir að hann skoraði sigurmarkið gegn Króatíu Vísir/Ernir Hörður Björgvin Magnússon hefur verið hetja íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum þess. Hann skoraði dramatískt sigurmark gegn Króatíu í júní og tryggði Íslandi þar að auki sigur með glæsilegu marki úr aukaspyrnu í æfingaleik gegn Írlandi. „Þetta verður skemmtilegur leikur en erfiður,“ sagði Hörður í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann Vísis, á æfingu landsliðsins í gær. „Finnarnir gerðu okkur síðast lífið leitt en við náðum sem betur fer að snúa því við á lokakaflanum,“ sagði hann enn fremur og vísaði til 3-2 sigurs Íslendinga á Finnum fyrir ári síðan. Hann segist ávallt bjartsýnn á að fá tækifærið með íslenska landsliðinu. „Þegar það kemur verður maður að nýta það eins vel og maður getur. Ég lagði mjög hart að mér í sumar. Það er svo heldur ekki verra að fá tvö sigurmörk í röð. Vonandi heldur það áfram og við vinnum þennan leik 1-0.“ Hörður Björgvin hefur ekkert fengið að spila í fyrstu fimm deildarleikjum Bristol City í ensku B-deildinni í haust, en spilar þess í stað í deildarbikarnum. Hann var nálægt því að ganga til liðs við Rostov í Rússlandi á lánssamningi í gær en það gekk ekki í gegn, líkt og Fótbolti.net greindi frá. „Ég á tvö ár eftir af samningi mínum við Bristol og er því rólegur. Ég ætla að einbeita mér að landsliðinu og í bili er allt annað bara aukaefni,“ sagði Hörður Björgvin á æfingunni í gær. Arnar Björnsson ræddi einnig við Hörð Björgvin í gær og má sjá viðtal hans hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31. ágúst 2017 22:45 Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31. ágúst 2017 19:58 Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31. ágúst 2017 17:30 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon hefur verið hetja íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum þess. Hann skoraði dramatískt sigurmark gegn Króatíu í júní og tryggði Íslandi þar að auki sigur með glæsilegu marki úr aukaspyrnu í æfingaleik gegn Írlandi. „Þetta verður skemmtilegur leikur en erfiður,“ sagði Hörður í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann Vísis, á æfingu landsliðsins í gær. „Finnarnir gerðu okkur síðast lífið leitt en við náðum sem betur fer að snúa því við á lokakaflanum,“ sagði hann enn fremur og vísaði til 3-2 sigurs Íslendinga á Finnum fyrir ári síðan. Hann segist ávallt bjartsýnn á að fá tækifærið með íslenska landsliðinu. „Þegar það kemur verður maður að nýta það eins vel og maður getur. Ég lagði mjög hart að mér í sumar. Það er svo heldur ekki verra að fá tvö sigurmörk í röð. Vonandi heldur það áfram og við vinnum þennan leik 1-0.“ Hörður Björgvin hefur ekkert fengið að spila í fyrstu fimm deildarleikjum Bristol City í ensku B-deildinni í haust, en spilar þess í stað í deildarbikarnum. Hann var nálægt því að ganga til liðs við Rostov í Rússlandi á lánssamningi í gær en það gekk ekki í gegn, líkt og Fótbolti.net greindi frá. „Ég á tvö ár eftir af samningi mínum við Bristol og er því rólegur. Ég ætla að einbeita mér að landsliðinu og í bili er allt annað bara aukaefni,“ sagði Hörður Björgvin á æfingunni í gær. Arnar Björnsson ræddi einnig við Hörð Björgvin í gær og má sjá viðtal hans hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31. ágúst 2017 22:45 Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31. ágúst 2017 19:58 Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31. ágúst 2017 17:30 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31. ágúst 2017 22:45
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31. ágúst 2017 19:58
Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31. ágúst 2017 17:30
Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00