Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Ritstjórn skrifar 1. september 2017 09:30 Glamour/Getty Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku. Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Vor í lofti í París Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour
Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku.
Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Vor í lofti í París Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour