Patterson notar ekki pönnu til að matreiða eggjahræru heldur notar aðeins pott og vatn. Það tekur því aðeins fjörutíu sekúndur að reiða fram girnilega hræru.
Patterson starfar á Michelin-veitingarstað og ætti að kunna sitt fag en hér að neðan má sjá myndband af því hvernig þetta er allt saman gert.