Búa sig undir enn eitt óveðrið Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2017 10:27 Frá Sankti Martins í Karíbahafi. Vísir/AFP Hitabeltisóveðrið María safnar nú krafti og stefnir á eyjar Karíbahafsins í kvöld. María virðist á sömu stefna og fellibylurinn Irma sem olli því að minnst 37 dóu og skemmdirnar urðu gífurlegar. María er ekki jafn kraftmikil og Irma en spár gera ráð fyrir miklum flóðum og rigningu. Fellibylsviðvaranir hafa verið gefnar út á Guadeloupe, Dominica, St. Kitts, Nevis, Monsterrat og Martinique. Þrátt fyrir að María sé nú fyrsta flokks óveður er spáð að hún muni skella á Puerto Rico á þriðjudaginn sem þriðja flokks fellibylur. National Hurricane Center segir að meðalvindur Maríu sé um 40 m/s. Talið er að sjávarmál muni hækka um allt að tvo metra og að rigningin muni mælast allt að 50 sentímetrar.Puerto Rico slapp tiltölulega vel frá Irmu og hefur verið mikilvægur viðkomustaður varðandi hjálparstarf á þeim eyjum sem urð hvað verst úti. Nú hefur ríkisstjórn eyjunnar sagt fólki að yfirgefa svæði sem flóð myndast á. Þá hefur sjómönnum verið ráðlagt að halda sér á landi.Tropical storm conditions expected to reach portions of the Leeward Islands Monday. Rainfall and storm surge hazard information below #Maria pic.twitter.com/m7py3LYnXD— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 17, 2017 Fellibylurinn Irma Hjálparstarf Sankti Kitts og Nevis Veður Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Hitabeltisóveðrið María safnar nú krafti og stefnir á eyjar Karíbahafsins í kvöld. María virðist á sömu stefna og fellibylurinn Irma sem olli því að minnst 37 dóu og skemmdirnar urðu gífurlegar. María er ekki jafn kraftmikil og Irma en spár gera ráð fyrir miklum flóðum og rigningu. Fellibylsviðvaranir hafa verið gefnar út á Guadeloupe, Dominica, St. Kitts, Nevis, Monsterrat og Martinique. Þrátt fyrir að María sé nú fyrsta flokks óveður er spáð að hún muni skella á Puerto Rico á þriðjudaginn sem þriðja flokks fellibylur. National Hurricane Center segir að meðalvindur Maríu sé um 40 m/s. Talið er að sjávarmál muni hækka um allt að tvo metra og að rigningin muni mælast allt að 50 sentímetrar.Puerto Rico slapp tiltölulega vel frá Irmu og hefur verið mikilvægur viðkomustaður varðandi hjálparstarf á þeim eyjum sem urð hvað verst úti. Nú hefur ríkisstjórn eyjunnar sagt fólki að yfirgefa svæði sem flóð myndast á. Þá hefur sjómönnum verið ráðlagt að halda sér á landi.Tropical storm conditions expected to reach portions of the Leeward Islands Monday. Rainfall and storm surge hazard information below #Maria pic.twitter.com/m7py3LYnXD— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 17, 2017
Fellibylurinn Irma Hjálparstarf Sankti Kitts og Nevis Veður Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira