Fluttu konu í geðrofi í fangaklefa Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. september 2017 06:00 Nokkrir voru fluttir í fangageymslur á Hverfisgötu í nótt. VÍSIR/ANTON BRINK Lögreglan var kölluð út að heimahúsi í Austurbænum upp úr miðnætti eftir að leitað var aðstoðar vegna konu í geðrofi. Er hún í skeyti lögreglunnar einnig sög hafa neytt „einhverra“ fíknefna. Lögreglan mat það sem svo að ekki væri hægt að koma konunni á geðdeild í því ástandi sem hún var og var því ákveðið að vista hana í fangageymslu yfir nóttina. Að sögn lögreglunnar verður henni komið undir læknishendur síðar í dag. Þá tók maður reiði sína út á bifreið á Bíldshöfða í nótt. Var hann sagður hafa verið vopnaður hafnaboltakylfu og á hann að hafa barið bifreiðina sundur og saman. Þegar lögreglan kom hins vegar á vettvang var hann á bak og burt og ekki er vitað hver hafnaboltakappinn er. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að bifreiðin sé talsvert skemmd. Þá voru nokkrir stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Á öðrum tímanum veittu lögreglumenn leigubifreið eftirför sem neitað hafði að sinna stöðvunarmerkjum. Þegar bíllinn loks stöðvaði hlupu ökumaður og farþegi bílsins af vettvangi. Þeir fundust þó skömmu síðar, settir í járn og fluttir á Hverfisgötu. Tekið var úr þeim blóðsýni og verða þeir yfirheyrðir síðar í dag. Lögreglumál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Lögreglan var kölluð út að heimahúsi í Austurbænum upp úr miðnætti eftir að leitað var aðstoðar vegna konu í geðrofi. Er hún í skeyti lögreglunnar einnig sög hafa neytt „einhverra“ fíknefna. Lögreglan mat það sem svo að ekki væri hægt að koma konunni á geðdeild í því ástandi sem hún var og var því ákveðið að vista hana í fangageymslu yfir nóttina. Að sögn lögreglunnar verður henni komið undir læknishendur síðar í dag. Þá tók maður reiði sína út á bifreið á Bíldshöfða í nótt. Var hann sagður hafa verið vopnaður hafnaboltakylfu og á hann að hafa barið bifreiðina sundur og saman. Þegar lögreglan kom hins vegar á vettvang var hann á bak og burt og ekki er vitað hver hafnaboltakappinn er. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að bifreiðin sé talsvert skemmd. Þá voru nokkrir stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Á öðrum tímanum veittu lögreglumenn leigubifreið eftirför sem neitað hafði að sinna stöðvunarmerkjum. Þegar bíllinn loks stöðvaði hlupu ökumaður og farþegi bílsins af vettvangi. Þeir fundust þó skömmu síðar, settir í járn og fluttir á Hverfisgötu. Tekið var úr þeim blóðsýni og verða þeir yfirheyrðir síðar í dag.
Lögreglumál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira