Tískuvikan er nýafstaðin í New York og tekur nú London við. Fjölbreytnin var mikil á tískupöllunum í New York, sem er alltaf fagnaðarefni.
Fyrirsætuval var fjölbreytt og skemmtilegt og hjá mörgum hönnuðum að þessu sinni, eins og Tome, Anna Sui, Michael Kors, Prabal Gurung, Christian Siriano og Chromet.
Vonum að hinar stórborgirnar taki New York til fyrirmyndar í þessum efnum.