Hybrid-helgi hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 15. september 2017 11:12 Toyota RAV4 og CR-V Hybrid. Framundan er stór helgi hjá Toyota sem sýnir á laugardag kl. 12-16 alla Hybridlínuna hjá viðurkenndum söluaðilum í Kauptúni, Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi, auk þess sem sýningin verður opin á sama tíma á sunnudag hjá Toyota Kauptúni og Akureyri. Vinsældir Hybridbíla fara vaxandi með hverju árinu enda eru þeir þekktir fyrir góða aksturseiginleika, sparneytni og snerpu og nú hafa yfir 10 milljón Hybridbíla frá Toyota og Lexus verið seldir. Á sýningunni verður hægt að gera góð kaup því sérstakt sýningartilboð verður á öllum Hybridbílum Toyota. Sýndar verða Hybridútfærslur af Yaris, Auris, C-HR og RAV4. Þá er ónefndur bíllinn sem hefur rutt brautina fyrir alla aðra Hybridbíla frá því hann var fyrst kynntur fyrir um 20 árum, hinn eini sanni Prius. Öllum Hybridbílum sem seldir verða á sýningunni fylgir Lenovo IdeaPad Yoga 520 að verðmæti 159.900 kr. Þetta er sannkölluð Hybrid-tölva því hana má bæði nota sem spjaldtölvu og venjulega fartölvu. Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent
Framundan er stór helgi hjá Toyota sem sýnir á laugardag kl. 12-16 alla Hybridlínuna hjá viðurkenndum söluaðilum í Kauptúni, Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi, auk þess sem sýningin verður opin á sama tíma á sunnudag hjá Toyota Kauptúni og Akureyri. Vinsældir Hybridbíla fara vaxandi með hverju árinu enda eru þeir þekktir fyrir góða aksturseiginleika, sparneytni og snerpu og nú hafa yfir 10 milljón Hybridbíla frá Toyota og Lexus verið seldir. Á sýningunni verður hægt að gera góð kaup því sérstakt sýningartilboð verður á öllum Hybridbílum Toyota. Sýndar verða Hybridútfærslur af Yaris, Auris, C-HR og RAV4. Þá er ónefndur bíllinn sem hefur rutt brautina fyrir alla aðra Hybridbíla frá því hann var fyrst kynntur fyrir um 20 árum, hinn eini sanni Prius. Öllum Hybridbílum sem seldir verða á sýningunni fylgir Lenovo IdeaPad Yoga 520 að verðmæti 159.900 kr. Þetta er sannkölluð Hybrid-tölva því hana má bæði nota sem spjaldtölvu og venjulega fartölvu.
Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent