Haustmót í listhlaupi fer fram um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 15. september 2017 15:15 Kristín Valdís Örnólfsdóttir. Mynd/Art Bicnick Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér. Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira