Haustmót í listhlaupi fer fram um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 15. september 2017 15:15 Kristín Valdís Örnólfsdóttir. Mynd/Art Bicnick Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira